5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sigurður Emil hlaut fyrsta sætið á Blítt og Létt

Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni Blítt og Létt var haldin þann 6. nóvember sl. og var kynningar dagur skólans fyrr þann dag. Á kynningardegi ML...

Indæl ævisaga

Þau hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem búa í Rangárþingi eystra og eru bæði komin á eftirlaun hafa gefið út plötu...

Sigfús Kristinsson er heiðursborgari

„Það eru mennirnir sem eru gull þjóðanna.” Náttúruauðlindir eru mikilvægar hverju landi en þá þurfa að vera til menn eða konur sem eiga vilja...

Margt smátt gerir eitt stórt

Emilía Hugrún Lárusdóttir, 21 árs frá Þorlákshöfn, er á harðri uppleið í tónlistarbransanum. Hún hefur síðastliðið ár verið að stíga sín fyrstu skref bæði...

Minningarstund í Skálholti

Þann 7. nóvember eru liðin 475 ár frá því að Jón Arason Hólabiskup og synir hans voru teknir af lífi í Skálholti. Í tilefni...

Fatamarkaður á Eyrarbakka

Mæður af Suðurlandi standa fyrir fatamarkaði á Stað á Eyrarbakka dagana 8. og 9. nóvember  næstkomandi. Opið verður frá kl. 12-17 báða daga. Ýmislegt verður...

Slow Train hyllir Bob Dylan á Sviðinu á Selfossi

Hljómsveitin Slow Train, sem er þekktasta og elsta starfandi Bob Dylan-hljómsveit landsins, heldur tónleika á Sviðinu á Selfossi föstudagskvöldið 7. nóvember næstkomandi og hefjast...

Ný gerð fjárhúsa

Föstudaginn 31.október sl. var haldinn fundur að undirlagi Guðna Ágústssonar í sal MS á Selfossi. MS veitti fundarmönnum skyr og rjóma og kaffi og...

Nýjar fréttir