4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ætla að verða rithöfundur þegar ég fer á eftirlaun

Baldur Garðarsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur, fæddur á Oddeyri haustið 1950. Flutti suður á barnsaldri og gekk í Flúðaskóla (gamla skólann) og fór síðan...

Amma sagði að það væri nægur tími til að sofa í eilífðinni

Sigurður Sigursveinsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn í Mýrdalnum. Kenndi um hríð á Akureyri, á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og í Reykjavík áður en...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Lestur er lykillinn að ævintýrum

Elísabet Helga Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Húnvetningur að ætt og uppruna en hefur búið á á Selfossi frá 1982. Hún er myndlistarkennari og eftir...

Dásamlegt hvað það eru til margir góðir rithöfundar

Guðfinna Ólafsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Ísfirðingur að ætt og uppruna en hefur lengst ævi sinnar búið á Selfossi. Hún er læknaritari og starfaði á...

Bækur geta dregið mig í næturlangt ferðalag

Einar Bergmundur hefur búið á Suðurlandi síðan 2007 bæði á Selfossi og í Hveragerði en býr núna við rætur Ingólfsfjalls í Alviðru. Hann er...

Sækist eftir tilfinningunni sem sagan vekur

Jónheiður Ísleifsdóttir lestrarhestur dagskrárinnar er miðaldra stelpa sem ólst upp í Kópavogi. Hún er tölvunarfræðingur og vinnur við þjónustu og prófanir. Hún hefur alltaf...

Ekki í rónni nema hafa ólesna bók við hendina

Hjördís Björk Ásgeirsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, segist vera venjulegur bókaormur sem var svo lánssöm að læra að lesa áður en hún byrjaði í skóla. Hún...

Nýjar fréttir