7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ég hef mikla þörf fyrir að skilja hvernig allir hlutir virka

Stefán Jónsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er uppalinn Hvergerðingur en fann ástina í Kópavogi þar sem hann býr ásamt eiginkonu og þremur dætrum. Hann er stöðugt...

Ég hef enga bók lesið jafn oft og Pál Vilhjálmsson

Rebekka Þráinsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur og lukkulegur íbúi Eyrarbakka til 15 ára. Hún er aðjúnkt í rússnesku við Háskóla Íslands og kennir meðal...

Hafði fullan aðgang að skólabókasafninu

Óli Kristján Ármannsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fjölskyldufaðir af ´71 árgerð búsettur á Selfossi. Eiginkona hans er Guðfinna Gunnarsdóttir framhaldsskólakennari í FSu og auk sonar...

Bækur hafa breytt heiminum og munu halda áfram að gera það

Hanna Lára Gunnarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er grunnskólakennari við Vallaskóla þar sem hún kennir stærðfræði, ensku og heimspeki. Hún er alin upp á Ísafirði en...

Í bókum hef ég eignast vini og öðlast hugarró

Sigþrúður Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er íslensku- og dönskukennari við Grunnskólann í Þorlákshöfn. Hún segist alltaf hafa haft gaman af bóklestri, varð snemma læs og...

Maður á ekki að eyða tíma sínum í leiðinlegar bækur

Gunnlaugur Bjarnason, 25 ára gamall íslenskufræðingur í MA-námi við Háskóla Íslands, er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er alinn upp á Selfossi en búsettur í Reykjavík,...

Teiknimyndabækur njóta mikillar virðingar í Frakklandi

Pascale Darricau, lestrarhestur Dagskrárinnar, býr á Selfossi en er fædd og uppalin í Frakklandi í héraðinu Gascogne sem er á milli Bordeaux og Pýreneafjalla....

Fékk menningarsjokk sem Flóamaður í Flórída

Guðmundur T. Heimisson er lektor í sálfræði við Háskólann á Akureyri er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er orðinn allra þjóða kvikindi en þó Flóamaður fyrst...

Nýjar fréttir