4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

1068 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Glæpsamlegur gamanleikur á Selfossi

Leikfélag Selfoss er á fullu að æfa verkið Átta konur í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er glæpsamlegur gamanleikur sem fjallar um sjö konur...

Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt 68 herbergja lúxushótel á Hvolsvelli. Hótelið, sem mun bera nafnið Hótel Lóa, rís á lóðinni við hliðina á Apótekaranum...

Þór HF fagnar eins árs afmæli

Verslunin Þór HF á Selfossi fagnar eins árs afmæli í lok janúar. Hún sérhæfir sig í að veita fagfólki og heimilum gæðavörur á sviði...

Appelsínulambapottréttur

Eiríkur Arnarsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka Sigga fyrir þessa áskorun, það er óhætt að segja að draumur hafi ræðst að fá að deila uppskrift...

Fjóla ráðin nýr sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps

Á fundi sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi í morgun var ráðning Fjólu St. Kristinsdóttur í starf sveitarstjóra samþykkt samhljóða og mun ráðningin standa út...

Alexander framlengir við Selfoss

Markmaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Alexander er reynslumikill markmaður og hefur verið hluti af meistaraflokk karla síðan...

FSu úr leik í Gettu betur

Fjölbrautarskóli Suðurlands er úr leik í Gettu betur eftir tap á móti Fjölbrautarskólanum í Ármúla. Keppnin fór fram í útvarpi í Efstaleiti RÚV í...

Segja engar forsendur fyrir því að seinka framkvæmdum við Hvammsvirkjun

Oddvitar Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Rangárþings ytra segja engar forsendur fyrir því að hægja á eða seinka þeim undirbúningsframkvæmdum Hvammsvirkjunar sem komnar eru af...

Grímsvatnahlaupi lokið

Órói sem mældist á jarðskjálftamælinum á Grímsfjalli og vatnshæð í Gígjukvísl hafa aftur náð svipuðum gildum og voru fyrir hlaup. Þar með er Grímsvatnahlaupinu...

Píla vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar. Þetta er annað mót nefndarinnar...

Latest news

- Advertisement -spot_img