3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

976 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ómetanleg augnablik

Listafólk í leikskóla og Barnamenning á bókasafninu Við fullorðna fólkið erum stundum upptekin af hugtakinu Núvitund og leggjum mikið á okkur til að öðlast færni...

Eitt gull og tvö silfur á landsmóti í loftskammbyssu

Skotíþróttafélagið Skyttur átti sex keppendur á landsmóti í loftskammbyssu sem haldið var í Digranesi laugardaginn 18. mars 2023. Aldrei hefur skotfélagið Skyttur átt fleiri keppendur...

Góður árangur hjá Selfyssingum

Níu keppendur frá Judodeild Selfoss kepptu á Vormóti JSÍ yngri en 21 árs. Um 40 keppendur frá 6 félögum keppendur frá Selfossi fengu eitt gull,...

Hamar sigruðu seinni umferð héraðsmóts HSK

Seinni umferð héraðsmóts kvenna í blaki var spiluð á Laugarvatni miðvikudaginn 8. mars. Síðasti leikurinn var hreinn úrslitaleikur um efsta sætið milli Hamars og...

Fjársöfnun til stuðnings fjölskyldu Guðjóns á Syðri-Hömrum

Samfélag okkar nær og fjær er harmi slegið vegna andláts Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum sem fórst í hörmulegu slysi þann 17. mars sl.  Við...

Af hverju er barnið mitt kvíðið og hvað get ég gert?

Á undanförnum árum hefur kvíði barna fengið verðskuldað rými í samfélagsumræðunni. Það skal engan undra enda kvíði algengt vandamál meðal barna og ein helsta...

„Gott parasamband þýðir ekki áreynslulaust samband“

Theodór Francis Birgisson er fjögurra barna faðir og sex barna afi. Theodór, eða Teddi eins og hann er gjarnan kallaður, býr á Selfossi en...

Sigurgöngu FSu lauk í Hljómahöllinni í kvöld

Lið FSu í Gettu betur, skipað þeim Ásrúnu Aldísi Hreinsdóttur frá Odda á Rangárvöllum, Elínu Karlsdóttur frá Eyrarbakka og Heimi Árna Erlendssyni frá Skíðabakka...

Stór sumarbústaður við Apavatn brann til kaldra kola

Sumarbústaður við Apavatn brann til kaldra kola snemma í morgun. Þegar mest var, unnu fimmtán sllökkviliðsmenn frá Reykholti, Laugarvatni og Selfossi að slökkvistarfinu, með...

Tæknitröll, íseldfjöll og Greppikló á Bókasafninu á Selfossi

Eins og margir hafa sannreynt eru laugardagsmorgnar á Bókasafninu sérlega líflegir. Síðasta laugardag var bókin Tæknitröll og íseldfjöll, eftir sendiherra Breta á Íslandi, Dr....

Latest news

- Advertisement -spot_img