3.9 C
Selfoss

Mikill eldur í húsi í nágrenni við Stokkseyri

Vinsælast

Mikill eldur kom upp í einbýilshúsi sem er í nágrenni við Stokkseyri eftir hádegið í dag. Brunavarnir Árnessýslu eru með mikinn búnað og mannskap á svæðinu sem stendur. Unnið er að því að ráða að niðurlögum eldsins en samkvæmt upplýsingum er hann talsverður. Ljóst þykir að mikið tjón muni hljótast af brunanum. Húsið er eldra timburhús klætt bárujárni og líklegt að í því sé mikill eldsmatur.

Nýjar fréttir