Dansað gegn kynbundnu ofbeldi í Iðu

Dansað gegn ofbeldi í Iðu. Mynd: gpp
Dansað gegn ofbeldi í Iðu. Mynd: gpp

Dansbyltingin „Milljarður rís“ fór í fyrsta sinn fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í dag. Fjölmargir voru mættir til að styðja málstaðinn og gefa ofbeldi gegn konum fingurinn. Milljarður rís er einn stærsti viðburður í heimi og hefur verið haldinn árlega á Íslandi síðan 2012. Sameinast Íslendingar þá fólki í yfir 200 löndum að dansa fyrir hugrökkum konum um allan heim sem berjast gegn mótlæti, óréttlæti og misbeitingu í daglegu lífi.

Nokkrar svipmyndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan.

Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is
Mynd: dfs.is