2.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Viðtöl

„Það er okkar ósk að fólk viti hvað þetta er gott fyrir sálina“

Í nóvember 2024 opnuðu Ragnheiður Ólafsdóttir, eða Lalla eins og hún er alltaf kölluð, og Kirsten Jennerich Leirljós Handverk á Selfossi, miðstöð fyrir skapandi...

„Eurovision hefur verið draumurinn minn frá því ég man eftir mér“

Líkt og flestir vita sigruðu VÆB-bræður Söngvakeppnina 2025 með lagið RÓA og fara út til Basel í Sviss fyrir Íslands hönd í maí. Þeir...

Fegurðin er í flæðinu

Átta manna hópur sem lokið hefur Cranio-námi leigir aðstöðu í  Sundhöll Selfoss  öll þriðjudagskvöld og bíður þar upp á Cranio-meðfeðir í vatni. Canio er...

Öskraði, hló og grenjaði í klukkutíma

Hellubúinn Helga Melsted er ein af ellefu sem nýverið fékk inngöngu á leikarabraut Listaháskóla Íslands. Gríðarlega erfitt er að komast inn þar sem aðsóknin...

Þurfti að greiða mútufé í Marokkó

Hvergerðingnum Arnari Dór Ólafssyni er margt til lista lagt. Hann útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands árið 2020 og hefur unnið að mörgum fjölbreyttum og skemmtilegum...

Eina grænkeraostagerðin á Íslandi í Hveragerði

Livefood er fyrirtæki sem hjónin Fjóla Einarsdóttir og Erlendur Eiríksson stofnuðu árið 2019 ásamt hjónunum Ingólfi Þór Tómassyni og Ernu Rán Arndísardóttur. Fyrirtækið er...

Glæpsamlegur gamanleikur á Selfossi

Leikfélag Selfoss er á fullu að æfa verkið Átta konur í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er glæpsamlegur gamanleikur sem fjallar um sjö konur...

Frá Selfossi til Burkina Faso: Nytjamarkaðurinn sem breytir lífum

Nytjamarkaðurinn á Selfossi hefur verið hornsteinn í sunnlensku samfélagi í 16 ár. Hann var stofnaður af Hvítasunnukirkjunni 1. desember 2008. Hugmyndin var upphaflega að...

Nýjar fréttir