7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kröfu Náttúrugriða um ógildingu hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Orkustofnunar um að veita Landsvirkjun virkjunarleyfi vegna Búrfellslundar, 120 MW vindorkuvers við Vaðöldu...

Fjörugur öskudagur á Selfossi

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær alls staðar á landinu. Blíðskaparveður var á Selfossi og því góðar aðstæður til að fara út og syngja...

„Það er okkar ósk að fólk viti hvað þetta er gott fyrir sálina“

Í nóvember 2024 opnuðu Ragnheiður Ólafsdóttir, eða Lalla eins og hún er alltaf kölluð, og Kirsten Jennerich Leirljós Handverk á Selfossi, miðstöð fyrir skapandi...

Lífgas ehf. rekstrarfélag stofnað um lífgas- og áburðarvinnslu í Bláskógabyggð

Gengið hefur verið frá stofnun rekstrarfélags um lífgas- og áburðarvinnslu í Bláskógabyggð. Félagið, Lífgas ehf, hyggst reisa lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árnessýslu og...

„Eurovision hefur verið draumurinn minn frá því ég man eftir mér“

Líkt og flestir vita sigruðu VÆB-bræður Söngvakeppnina 2025 með lagið RÓA og fara út til Basel í Sviss fyrir Íslands hönd í maí. Þeir...

40 ára afmæli Sniglabandsins á Sviðinu

Árið 2025 fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur það að þeirra sögn aldrei verið betra. Á þessum tímamótum hafa þeir ákveðið að...

Efnt til söfnunar fyrir fjölskyldu Pálma

Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Vík í Mýrdal síðastliðinn föstudag hét Pálmi Kristjánsson. Hann var fæddur 1983, búsettur í Vík og lætur eftir sig...

Góður árangur HSK/Selfoss í frjálsum íþróttum

Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Kaplakrika laugardaginn 1. mars síðastliðinn. Lið HSK/Selfoss gerði góða ferð á mótið og uppskar fimm einstaklingsverðlaun. Þrenn silfurverðlaun...

Nýjar fréttir