7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Úlfar Örn gestalistamaður mánaðarins í Gallery Listaseli

Úlfar Örn Valdimarsson er gestalistamaður marsmánaðar í Gallery Listaseli. Sýningu sína kallar hann LJÓSBLIK en þar sýnir hann verk sem innblásin eru af næturhimninum...

Ztart opnar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Miðvikudaginn 5. febrúar sl. opnaði ný félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5. - 10. bekk Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Félagsmiðstöðin Ztart er staðsett í...

Biskup Íslands í Skálholtsdómkirkju

Biskup Íslands, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, predikar og þjónar í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 23. mars nk. kl. 11:00 ásamt sr. Kristjáni Björnssyni vígslubiskupi, sr. Kristínu...

Hugmyndadagar á Suðurlandi í apríl

Hugmyndadagar á Suðurlandi í samstarfi við Lóu nýsköpunarsjóð standa fyrir viðburði dagana 1. – 7. Apríl. Boðið er upp á einstakt tækifæri fyrir skapandi...

Alexander Berntsson í raðir Selfoss

Selfoss hefur samið við sænska varnarmanninn Alexander Berntsson en hann kemur til liðsins frá færeyska félaginu KÍ Klaksvík. Alexander er miðvörður sem á að baki...

Héraðsskjalasafn Árnesinga stendur fyrir námskeiði í grúski

Héraðsskjalasafn Árnesinga er að fara af stað með námskeið í grúski þar sem lögð verður áhersla á að kenna fólki að leita í gagnagrunnum...

Djöflaeyjan býður upp á hlátur, sorg, gleði og góðgæti

Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp leikritið vinsæla Döflaeyjuna. Djöflaeyjan er byggð á metsölubókunum Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan. Gerð var kvikmynd út frá þeim...

Norskir læknar í Rangárvallasýslu

Haldinn var sameiginlegur fundur sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) um stöðu mála varðandi mönnun lækna á svæðinu 20. febrúar síðastliðinn. Rangárþing ytra greinir...

Nýjar fréttir