6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Spjallar og prjónar til að læra íslensku

Nýverið hófst starfsemi prjónahópsins Spjalla og prjóna á Hvolsvelli, að frumkvæði Hada Kisu sem flutti nýverið til Íslands og vildi leita leiða til að kynnast fólki...

Sprengingar við Ölfusá hefjast á næstu dögum

Jarðvegsrannsóknum vegna nýrrar brúar yfir Ölfusá er nú lokið og er gert ráð fyrir að framkvæmdir við undirstöður brúarinnar hefjist í byrjun maí. Þá...

Tölum saman – Átak gegn félagslegri einangrun

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið stendur nú fyrir átaksverkefni gegn félagslegri einangrun undir yfirskriftinni Tölum saman. Með henni vilja stjórnvöld vekja athygli almennings á því hve...

Marína Ósk hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin og undirbýr tónleika á Eyrarbakka

Tónlistarkonan Marína Ósk vann á dögunum Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir besta söng í djassflokki, en Marína er búsett á Eyrarbakka. Þetta var í annað sinn...

Konungar sveitaballanna fögnuðu

Hljómsveitin Skítamórall fagnaði 35 ára afmæli sínu á dögunum með tveimur tónleikum. Annarsvegar í Hofi á Akureyri fyrir viku og svo í Háskólabíói um...

Tveir nemendur BES í úrslit Pangea-stærðfræðikeppninnar

Tveir nemendur í 8. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, Jósúa Eldar Ragnarsson og Óskar Atli Örvarsson, hafa unnið sér sæti í úrslitum Pangea-stærðfræðikeppninnar...

Fornleifauppgröftur og risaeðlur í Vallaskóla

Þemadagar Vallaskóla fóru fram í þessari viku. Þeir byrjuðu á miðvikudag og enduðu á stórkostlegri sýningu í dag. Þemað að þessu sinni var vísindi....

Bakgarðspíslin framundan hjá Frískum Flóamönnum

Frískir Flóamenn er hlaupahópur á Selfossi sem hefur verið starfræktur í tæp 30 ár. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 og á...

Nýjar fréttir