-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Elvar Örn fer til danska liðsins Skjern

Elvar Örn Jónsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur skrifað undir samning við danska liðið Skjern. Samningurinn er til tveggja ára. Elvar mun spila með liði...

Það hefur hlánað og minni líkur á skafrenningi

Frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar koma eftirfarandi skilaboð: Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28...

Appelsínugul viðvörun fyrir Suðurland – hviður allt að 45 m/s

Í athugasemd veðurfræðings á Veðurstofu Íslands kemur fram: „Hvessir talsvert í nótt og á morgun um landið sunnan- og vestanvert, víða hvassviðri eða stormur...

Búið að koma upp skautasvelli í Hveragerði

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði. Unnið var hörðum höndum að gerð skautasvells í lok síðustu viku og um helgina....

Breyttar áherslur í Þrastarlundi

Nýjir eigendur hafa tekið við rekstri Þrastarlundar í Grímsnesi. Það eru þeir Celio Sosa og Björn Baldursson. Celio sér um veitingahlið rekstrarins og er...

Kviknaði í bíl á Eyrarbakka í morgun

Brunavörnum Árnessýslu bárust rétt eftir klukkan sex í morgun boð um að eldur væri í bifreið á Eyrarbakka. Talsverður viðbúnaður var viðhafður þar sem bifreiðin...

Undirskriftasöfnun fyrir Tryggva Ingólfsson

Fyrir skömmu var sett af stað undirskriftasöfnun þar sem skorað er á sveitarstjórn Rangárþings eystra að finna lausn á búsetuúrræðum Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli....

Minna drasl!

Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hringsnérist í kringum sjálfa mig....

Nýjar fréttir