6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Páskamessa og hreinsunardagur Selfosskirkju

Eins og undanfarin ár verður messa í Selfosskirkju á páskadagsmorgun kl. 8:00. Eftir messu býður sóknarnefnd Selfosskirkju öllum kirkjugestum upp á góða hressingu. það hefur...

Burðumst flest með innkaupapoka allt okkar líf

Leikritið Innkaupapokinn eftir leikhópinn Kriðpleir hefur verið sýnt á fjölum Borgarleikhússins við góðar undirtektir. Leikritið er byggt á sögunni Mundu töfrana eftir Elísabetu Jökulsdóttur....

Úr 1,7 milljón króna tapi í 1,8 milljón króna rekstrarafgang á þremur árum

Aðalfundur Umf. Heklu á Hellu fór fram 9. apríl sl. Fundurinn var vel sóttur en fundargestir voru rúmlega 40. Veittar voru viðurkenningar fyrir árangur í...

Knattspyrnudeild Selfoss heldur konukvöld

Konukvöld knattspyrnudeildar Selfoss fer fram miðvikudaginn 23. apríl næstkomandi (daginn fyrir sumardaginn fyrsta). Dagskráin er ekki af verri endanum – fordrykkur í boði CCEP,...

Gengur með kross frá Eyrarbakka á Selfoss

Á föstudaginn langa mun Henrik Knudsen, íbúi á Eyrarbakka, ganga frá heimili sínu að Hvítasunnukirkjunni á Selfossi með kross á bakinu til að vekja...

Inga Sæland styrkir Sigurhæðir

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur styrkt starfsemi Sigurhæða á Selfossi. Sigurhæðir er þjónusta fyrir konur sem orðið hafa fyrir ofbeldi. Þangað geta konur...

Rekstrarafkoma Hveragerðisbæjar einstök

Ársreikningur Hveragerðisbæjar var tekinn til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi fimmtudaginn 10. apríl sl. Niðurstaðan er einstaklega góð og skilar einstakri rekstrarafkomu bæjarins að sögn...

Glæsilegur árangur Judodeildar UMFS á Íslandsmóti JSÍ

Íslandsmót Judosambands Íslands 2025 fyrir aldursflokkana U13, U15, U18 og U21 fór fram laugardaginn 12. apríl í húsnæði Judodeildar Ármanns. Alls voru 110 keppendur...

Nýjar fréttir