5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ída Bjarklind snýr aftur heim

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur samið við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Ída Bjarklind er hávaxin skytta sem leikið getur bæði hægra og vinstra megin...

Burtu með fordóma í Vallaskóla

Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga,...

Nemendur ML taka þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA

Komiði sælir kæru Sunnlendingar. Nemendur í 2. bekk á félags- og hugvísindabraut í Menntaskólanum að Laugarvatni tóku þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA mánudaginn 7. apríl sl....

Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar

Aðgerðir til hagræðingar, sala eigna og auknar tekjur sem m.a. skýrast af íbúafjölgun og álagi á útsvar eru meginskýring jákvæðrar niðurstöðu ársreiknings sem lagður...

FSu sigraði Ungt umhverfisfréttafólk

Landvernd heldur árlega keppnina „Ungt umhverfisfréttafólk“ þar sem ungmenni fá vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi...

Allir dagar eru plokkdagar hjá Elínu Birnu

Elín Birna Bjarnfinnsdóttir plokkari frá Eyrarbakka er einn af öflugustu plokkurum landsins. Það má segja að það sé stór plokkdagur hjá henni um það...

Rekstrarafgangur Ölfuss nemur 1.577 milljónum

Ársreikningar Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2024 hafa nú verið birtir. Niðurstaða ársreiknings 2024 sýnir jákvæða rekstrarniðurstöðu A og B hluta um 1.577 milljónir króna. Rekstarniðurstaða...

Veðrið lék við hátíðargesti á Selfossi

Selfyssingar fögnuðu sumardeginum fyrsta í blíðskaparveðri í dag. Í tilefni dagsins var opið hús á ýmsum stöðum í bænum, þar á meðal listasmiðjur fyrir...

Nýjar fréttir