5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Egill Blöndal Íslandsmeistari í níunda sinn

Selfoss lét vel að sér kveða á Íslandsmóti seniora í júdó sem haldið var í Laugardalshöll laugardaginn 27. apríl sl. Alls tóku 43 keppendur...

Slökkvistöð rís á Borg í Grímsnesi

Á vorfundi Brunavarna Árnessýslu bs. í gær var samþykkt að undirbúa rekstur slökkvistöðvar á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Grímsnes- og Grafningshreppur greinir frá þessu...

Gekk 12 kílómetra með kross á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa gekk Henrik Knudsen, íbúi á Eyrarbakka, frá heimili sínu á Selfoss með stóran kross til að vekja athygli á trú sinni...

Guðmundur nýr skólastjóri Þjórsárskóla

Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps 25. apríl sl. var samþykkt að ráða Guðmund Finnbogason í starf skólastjóra Þjórsárskóla. Alls sóttu sex einstaklingar um starfið...

Menningarveisla í Skálholti í maí

Alla laugardaga í maí verður boðið upp á fræðslugöngur og – erindi þar sem saga, menningararfur og náttúra Skálholtsstaðar verða skoðuð frá ýmsum hliðum....

Stóri plokkdagurinn tókst vel – og við getum gert enn betur!

Sunnudaginn 27. apríl var stóri plokkdagurinn haldinn um allt land. Rótarýhreyfingin á Íslandi hefur á undanförnum árum gengist fyrir hreinsunarátaki sem nefnist Stóri plokkdagurinn,...

Selfoss spilar í afmælistreyju í sumar

Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna Selfoss í knattspyrnu munu leika í nýjum búningum í sumar í tilefni 70 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss.  Afmælistreyjan sækir innblástur...

Frasamessa á bókasafninu á Selfossi 

Jæja, góðan daginn, gjörðu svo vel, viltu afrit, settu vöruna á pokasvæðið, ekki núna, takk fyrir. Hvaða orð og frasa er gott að kunna...

Nýjar fréttir