6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nemendasýning Dansakademíunnar haldin hátíðlega í Borgarleikhúsinu

Síðastliðinn laugardag var nemendasýning Dansakademíunnar haldin í Borgarleikhúsinu. Sýningin bar yfirheitið „Heimsókn til ömmu og afa“ og var stórskemmtileg dans- og leiksýning þar sem...

„Fagra veröld“ í Sólheimakirkju

Kammerkór Reykjavíkur heldur til Sólheima í Grímsnesi þann 17. maí næstkomandi og verður með tónleika þar kl. 14:00 í Sólheimakirkju. Tónleikarnir bera yfirskriftina Fagra...

Samþætt heimaþjónusta fyrir eldra fólk í Árborg

Unnið er að því að koma upp samþættri heimaþjónustu fyrir eldra fólk í Árborg og sjá til þess að rétt þjónusta sé veitt af...

Anna Guðrún Evrópumeistari í ólympískum lyftingum

Evrópumót í ólympískum lyftingum var haldið í Durrës í Albaníu sl. helgi. Rúmlega 900 þátttakendur frá 34 löndum voru skráðir til þátttöku. Anna Guðrún...

Hamar HSK meistari í badminton

Meistaramót HSK í badminton fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn sunnudaginn 4. maí sl. og mættu samtals um 40 keppendur til leiks frá Íþróttafélaginu...

Krakkabarokk í Selfosskirkju

Krakkabarokk á Suðurlandi eru fjölskyldutónleikar þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokktímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af Suðurlandi. Tónleikarnir fara fram...

Arnór vann besta afrekið á Aldursflokkamóti HSK í sundi

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið í sundlauginni á Hvolsvelli 29. apríl sl. Á mótinu var keppt í fjórum aldursflokkum barna og unglinga 17...

Vel heppnuð málstofa um íþróttamál í Uppsveitum Árnessýslu

Málstofa um íþróttamál í Uppsveitum Árnessýslu var haldin í Aratungu sunnudaginn 27. apríl sl. Þar sem ætlunin var að ræða saman um möguleikana á...

Nýjar fréttir