6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gíslína Sigurbjartsdóttir kvenfélagskona ársins 2024

97. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna var haldinn í Þingborg laugardaginn 26. apríl sl. Innan SSK starfa 25 kvenfélög og í þeim eru 864 konur....

Ljóðasýning Arnars Jónssonar í Leikhúsinu á Selfossi

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á ljóðaupplestur Arnars Jónssonar leikara í Leikhúsinu á Selfossi, sunnudaginn 18. maí kl. 15.00. Arnar Jónsson er einn af ástsælustu leikurum...

Fyrsta skóflustunga að nýrri björgunarmiðstöð tekin á Flúðum

Fyrsta skóflustunga að nýrri björgunarmiðstöð á Flúðum var tekin í gær. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri og Einar Ágúst Hjörleifsson formaður björgunarsveitarinnar tóku stunguna. Miðstöðin mun hýsa...

Hulda Hrönn áfram á Selfossi

Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri...

SSK gefur út gjafakort

Samband sunnlenskra kvenna gefur árlega út gjafakort. Allur ágóði af kortunum rennur í Sjúkrahússjóð sem SSK heldur utan um. Allt sem safnast í þennan...

Ölfusárbrú lokuð í kvöld

Ölfusárbrú verður lokuð vegna vinnu í kvöld fimmtudaginn 8. maí frá kl. 23:00 til 01:00 aðfaranótt föstudags 9. maí. Vegagerðin greinir frá þessu á vefsíðu...

Þemavika, Dimission og heilmikil gleði á Laugarvatni

Komið sæl, kæru Sunnlendingar. Líf og fjör hefur verið í Menntaskólanum að Laugarvatni síðustu daga, þar sem fram fór skemmtileg þemavika sem endaði á skemmtilegu...

Elvar Elí framlengir við Selfoss

Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Elvar Elí, sem er 22 ára, hefur verið lykilmaður í ungu...

Nýjar fréttir