7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skörungurinn í Skálholti – Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú

Í Skálholti verður boðið upp á menningarveislu alla laugardaga í maí kl. 15:00 með fjölbreyttri fræðslu og göngum þar sem náttúra, saga og menningararfur...

Kristín Ósk ráðin leikskólastjóri Leikskólans á Laugalandi

Kristín Ósk Ómarsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans á Laugalandi. Starfið var auglýst fyrr í vor í kjölfar þess að Sigrún Björk Benediktsdóttir sagði...

Barnabær – fullur af ævintýrum

Viltu fara á námskeið í jákvæðri hugsun, láta hrella þig, leysa þrautir eða bara slappa af, fá þér kaffi og kökur með vini og...

„Algjör aðstöðubylting fyrir okkur og börnin okkar“

Fyrsta skóflustunga að stækkun íþróttahússins við Skólamörk í Hveragerði var tekin í gær. Oddvitar allra framboða í bæjarstjórn, fulltrúi eldri borgara og formaður Hamars...

Fjölmenni á Fjölmenningarhátíð

Síðastliðinn laugardag, þann 10. maí, fór fram Fjölmenningarhátíð Rangárþings í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Hátíðin var haldin af sveitarfélögunum Rangárþingi eystra og Rangárþingi ytra. Alls...

Arnar Helgi með silfur á Norðurlandamótinu í judo 2025

Tveir keppendur frá Judofélagi Suðurlands, Arnar Helgi Arnarsson og Böðvar Arnarsson, tóku þátt í Norðurlandamótinu í judo sem fór fram í Bröndby í Danmörku...

Vel heppnað vormót Umf. Heklu í frjálsíþróttum

Vormót Umf. Heklu í frjálsíþróttum fór fram sl. laugardag. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt frá þrem félögum og var talsvert um persónulegar bætingar og góðan...

Yfir 500 félagar á Landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar

Um helgina var Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar haldið á Selfossi. Yfir 500 félagar sóttu þingið og viðburði tengda því á Selfossi og nágrenni. Samhliða Landsþingi voru haldnir...

Nýjar fréttir