6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

HSU tryggt fé til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur tryggt Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) yfir 140 milljóna króna fjárveitingu til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki. Að sögn Díönu Óskarsdóttur, forstjóra...

Röð út úr dyrum á lokahátíð Barnabæjar

Lokahátíð Barnabæjar fór fram í dag í barnaskólanum á Stokkseyri. Þar voru sýndar og seldar afurðir Barnabæjardaga, en nemendur unnu hörðum höndum dagana fyrir hátíðina...

Lítið sem ekkert gengið að fastráða lækna í Rangárvallasýslu

HSU hélt nýlega upplýsingafund með sveitarfélögum í Rangárvallasýslu þar sem tilgangurinn var að upplýsa sveitarstjórnarfulltrúa um stöðu mála varðandi mönnun á læknum í Rangárvallasýslu....

Ullarvinnslan verður áfram í Gömlu Þingborg

Í lok mars á þessu ári var greint frá því að Vegagerðin hefði fest kaup á Gömlu Þingborg, sem stendur við Hringveg (1) í...

Kerhólsskóli sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Árnesþingi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá skólum í Árnesþingi (Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Reykholtsskóla, Flúðaskóla, Þjórsárskóla og Flóaskóla) fór fram í Félagsheimili Hrunamanna miðvikudaginn 14.maí. Þar voru fulltrúar...

Kósýkvöld í miðbæ Selfoss í dag

Það verður sannkölluð sumarstemning í miðbæ Selfoss í dag þegar Kósýkvöldið fer fram með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Verslanir og veitingastaðir bjóða upp á...

Vatnsslagur létti lundina í prófviku í ML

Komið sæl, kæru Sunnlendingar. Nemendur í Menntaskólanum á Laugarvatni gerðu sér glaðan dag 6. maí sl. þegar haldinn var vatnsslagur á skólalóðinni. Vatnsslagurinn er árleg hefð...

Mýrdalshlaupið haldið í 12. skipti – stærsta hlaupaeinvígi ársins

Mýrdalshlaupið hefur tryggt sér sess meðal bestu og stærstu utanvegahlaupaviðburða á Íslandi síðustu ár og fer nú fram í 12. skipti þann 31. maí...

Nýjar fréttir