6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Guðrún Eva með upplestur í Listasafni Árnesinga 

Listasafn Árnesinga heldur viðburð 22. maí klukkan 19:30 þar sem rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir verður með upplestur. Guðrún Eva er fædd í Reykjavík árið 1976...

Fyrirlestur um fornleifarannsóknir í Skálholti

Laugardaginn 24. maí klukkan 15:00 verður fyrirlestur á ensku um fornleifauppgröftinn í Skálholti á árunum 2002 – 2007. Gavin Lucas, prófessor í fornleifafræði við...

Kerhólsskóli með tvær hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram nýlega og komst Kerhólsskóli í Grímsnes- og Grafningshrepp áfram með tvær hugmyndir. Einungis 26 hugmyndir voru valdar af 600 tillögum...

Sunnlenskir kórar til Ítalíu

Söngsveit Hveragerðis og Söngfélag Þorlákshafnar leiða saman hesta sína nú á vordögum þar sem kórarnir stefna á sameiginlega ferð til Ítalíu í sumar. Þar...

Ingveldur ráðin framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands. Hún tekur við starfinu af Ingunni Jónsdóttur og mun leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun félagsins. Háskólafélag Suðurlands...

Eva María með silfur á ACC Championship

Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir tók þátt í ACC Championship í frjálsíþróttum þann 17. maí síðastliðinn. Mótið er árleg keppni á vegum Atlantic Coast Conference...

Sigurður Elí sigraði Pangeu stærðfræðikeppnina

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar Pangeu fyrir nemendur í 8. og 9. bekk var haldin í tíunda skiptið laugardaginn 17. maí sl. í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Undankeppnir fóru...

Guðríður sæmd Heiðurskrossi ÍSÍ og Jón gerður að heiðursfélaga

Við þingsetningu á 77. íþróttaþingi ÍSÍ 16. maí sl. voru veittar heiðursviðurkenningar til forystufólks úr íþróttahreyfingunni. Guðríður Aadnegard, formaður HSK, var sæmd Heiðurskrossi ÍSÍ...

Nýjar fréttir