6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Simbi Racing kemur með Íslandsmeistaratitilinn yfir brúna

Ökuþórinn Skúli Kristjánsson, sitjandi heimsmeistari, hefur landað íslandsmeistaratitlinum í torfæru, þrátt fyrir að enn sé ein keppni eftir. Við hittum Skúla og náðum stuttu...

Austasti kaflinn tekinn í notkun í haust

Framkvæmdir við 2. áfanga Hringvegar (1) milli Hveragerðis og Selfoss eru á áætlun. Brúarsmíði er í fullum gangi en þrjár brýr, tvö undirgöng og...

Breyting á reglum um fráveitur og skólp við Þingvallavatn

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Breytingin heimilar að skólp frá húsum við Þingvallavatn verði hreinsað...

Við skreppum í þetta annað slagið

Það þótti blaðamanni ekki trúlegt þegar stöllurnar Gunndís Sigurðardóttir og Hrefna Kristinsdóttir sögðust skreppa út tvisvar yfir sumarið til að dytta að garðinum kringum...

Útimessa í Arnarbæli í Ölfusi

Sunnudaginn 8. ágúst kl. 14 verður útimessa í Arnarbæli í Ölfusi. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng undir stjórn Esterar Ólafsdóttur.  Prestur sr. Ninna...

Skólahald Stekkjaskóla hefst í Bifröst við Vallaskóla

Vegna tafa sem orðið hafa á framkvæmdum við húsnæði og skólahald í Stekkjaskóla mun skólastarf Stekkjaskóla hefjast í frístundaheimilinu Bifröst sem staðsett er við...

Svo langt síðan við kíktum á Selfoss

Krakkarnir á Gastro truck sendu línu á dfs.is og vildu koma því á framfæri að þau ætli að heimsækja Selfoss á morgun, föstudaginn 6....

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir manni

Maðurinn er fundinn. Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Guðbrandi Ólafssyni. Síðast er vitað um ferðir hans í nágrenni við Selfoss seinni partinn í gær 4....

Nýjar fréttir