7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósmæðrarekin barneignaþjónusta á Suðurlandi – góður valkostur

Ljósmæður á Íslandi bera hita og þunga allrar þeirrar þjónustu sem þungaðar konur og fjölskyldur þeirra þiggja í gegnum barneignaferlið. Ljósmæður á Suðurlandi eru...

Leiðindaveður fram eftir degi

Leiðindaveður hefur verið í nótt og verður fram eftir degi í dag. Gular viðvaranir voru í gildi fyrir svæðið. Undir Eyjafjöllum var spáð austan...

Unglingastarf Björgunarfélags Árborgar

Unglingastarf Björgunarfélags Árborgar hefur verið öflugt í gegn um tíðina. Þar hafa sprottið upp reynslumikið björgunarsveitarfólk sem heldur áfram í sveitinni og er til...

12 sporin – Andlegt ferðalag

Selfosskirkja býður upp á sjálfstyrkingarprógrammið 12. sporin –Andlegt ferðalag. Vinir í bata, munu leiða starfið og er fyrsti kynningarfundur mánudaginn 11. október og verða vikulegir...

550 skólabörn hlýddu á Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands lék fyrir rúmlega 550 skólabörn á fimm skólatónleikum í nýliðinni viku. Guðmundur Óli Gunnarsson, hljómsveitarstjóri segir í samtali við blaðið að verkefnið...

Lokahönd lögð á nýja íþróttahúsið á Selfossi

Margir eru orðnir spenntir fyrir því að kíkja í nýja íþróttahúsið sem risið er á Selfossvelli. Við hjá Dagskránni fengum að kíkja inn og...

Uggandi yfir ofbeldi meðal ungmenna í Árborg

Nokkuð hefur borið á ofbeldi á meðal unglinga í Sveitarfélaginu Árborg að undanförnu. Aðilar innan forvarnateymis sveitarfélagsins eru uggandi yfir stöðunni og hafa brugðist...

Tolli gefur Krabbameinsfélagi Árnessýslu málverk

Krabbameinsfélag Árnes­sýslu hefur fengið rausnar­lega gjöf frá listamanninum Tolla. Málverkið er til sýnis í Gallerý Listasel í miðbæ Selfoss. Málverkið er málað með olíulitum....

Nýjar fréttir