4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Katrín Halldóra og Valdimar á jólatónleikum í Þorlákshöfn

Aðventan hefst með miklum glæsibrag í Þorlákshöfn þegar Lúðrasveit Þorlákshafnar heldur jólatónleika sína í íþróttahúsinu laugardaginn 27. nóvember. Katrín Halldóra, sem stimplaði sig rækilega inn...

Framfarabikar Frískrar Flóamanna afhentur að loknu hlaupi

Hið árlega Fríska Sólheimahlaup fór fram í blíðskaparveðri, sunnudaginn 10. október sl.  Félagar úr hlaupahópnum Frískum Flóamönnum á Selfossi hittu íbúa á Sólheimum við...

Fyrirmyndarfyrirtæki á Suðurlandi

Viðskiptablaðið og Keldan hafa tekið saman lista yfir þau fyrirtæki, sem standa upp úr á Íslandi og eru þar með öðrum til fyrirmyndar í...

Fagbréf og raunfærnimat í atvinnulífinu

Það ríkti mikil gleði hjá Sláturfélagi Suðurlands á Hvolsvelli þegar fyrsti hópurinn sem hefur farið í raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins fékk afhent sín...

Hamarsmenn enn með fullt hús

Úrvalsdeildarlið Hamars í blaki karla er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Fylki í Hveragerði á miðvikudaginn. Fylkismenn áttu á brattann að...

Bleikur styrktardagur hjá Lobbýinu á laugardag

Bleikur október er hér um bil hálfnaður. Bleika slaufan hefur verið í fyrirrúmi ásamt öðrum styrktarverkefnum í sam­félaginu. Fjölmörg fyrir­tæki hafa tekið beinan og...

HR og Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði í samstarf

Nemendur við Háskólann í Reykjavík munu njóta góðs af sérþekkingu starfsfólks Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í námi, geta sótt þangað starfsþjálfun og stundað rannsóknir, samkvæmt...

Diskósund í tilefni Heilsueflandi hausts

Unglingarnir í félagsmiðstöðinni Tvistinum skipulögðu diskósund í sundlauginni miðvikudagskvöldið 29. september. Fjöldinn allur af gestum komu og tóku þátt. Eins og sjá má á...

Nýjar fréttir