3.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fengu Verum ástfangin af lífinu að gjöf

Bókin Verum ástfangin af lífinu eftir Þorgrím Þráinsson kom út á dögunum. Bókin er stútfull af hvatningu og ráðum um hvernig maður getur verið...

Margt af okkar besta íþróttafólki byrjaði í Guggusundi

Það eru fáir sem kannast ekki við Guðbjörgu Hrefnu Bjarnadóttur, en hún fagnar þessa dagana 30 ára starfsafmæli sínu sem ungbarnasundkennari. Blaðamaður Dagskrárinnar leit...

Heimilishjálp verði frádráttarbær frá skatti

Sex þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru flutningsmenn frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og felur í sér að einstaklingum verði heimilt að draga...

Straumhvörf að verða í fráveitumálum í Svf. Árborg – fyrri hluti

Ástand fráveitumála í Svf. Árborg hefur í langa tíð verið óviðunandi. Staðan hér er þó ekkert einsdæmi ef borið er saman við ástand fráveitumála...

Sýnatökur á Hvolsvelli – PCR og hraðpróf

Sýnatökur hefjast í Rangárþingi 21. desember, að Hvolsvegi 31, Hvolsvelli Sjá kort.  Það verður öryggisfyrirtækið Securitas  sem mun sjá um sýnatökurnar undir handleiðslu heilbrigðisstarfsmanna...

Söfnuðu 500.000 kr. til styrktar Sigurhæðum

Það var gleðilegstund um helgina þegar starfsmenn Listasafns Árnesinga kíktu í heimsókn í Sigurhæðir á Selfossi og afhentu ágóðan af sölu Hlýju-sjalanna. Heildarupphæðin er...

Guðmundur bandarískur meistari

Á laugardaginn varð Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson bandarískur meistari í knattspyrnu þegar lið hans, New York City sigraði Portland Timbers í úrslitaleik MLS-deildarinnar. Guðmundur er...

Glæsilegt Gróðurhús opnað í Hveragerði

Mikill erill er búinn að vera í Gróðurhúsinu í Hveragerði síðan staðurinn opnaði dyr sínar formlega á fimmtudeginum í síðustu viku. Margir hafa beðið...

Nýjar fréttir