8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Réttað víða á Suðurlandi síðustu helgi

Í myndasyrpunni hér að neðan eru svipmyndir frá hinum ýmsu réttum frá Suðurlandi. Samhliða myndum frá dfs.is fengum við sendar myndir héðan og þaðan...

Leikfélagið Borg styrkt um 100.000 kr.

Kvenfélag Grímsneshrepps veitir áfram góða styrki út í nærsamfélagið úr Tombólusjóðnum. Fyrir valinu varð barna- og unglingastarf Leikfélagsins Borgar, en félagið hlaut 100.000 kr....

Er Njáluhöfundur fundinn?

Nú í vikunni kom út bókin Leitin að Njáluhöfundi. Bókin er skrifuð af Gunnari Guðmundssyni, oftast kenndum við Heiðarbrún. Gunnar er fyrrum kennari en...

Snemmtæk íhlutun – mál og læsi

Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt leikskólunum Laugalandi, Heklukoti á Hellu, Örk á Hvolsvelli, Mánalandi í Vík og Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri héldu sameiginlegan námskeiðsdag...

Steinlágu fyrir ÍR-ingum á heimavelli

Selfyssingar lutu í lægra haldi fyrir ÍR í sínum fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni í kvöld, 28-35. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og liðin...

Kvenfélag Grímsneshrepps styrkir Tintron

Hjálparsveitin Tintron  fékk á dögunum 400.000 króna styrk frá Kvenfélagi Grímsneshrepps til búnaðar og tækjakaupa.  Styrkurinn kemur í góðar þarfir að sögn Jóhannesar, formanns...

Get ég fengið athygli, plís?

Hefur þú lent í því að vera að tala við einhvern og viðkomandi er rosalega mikið upptekin af því að horfa á símann sinn. Viðkomandi...

Hófu tímabilið á sigri

Stelpurnar hjá Umf. Selfoss hófu leik í Grill 66-deildinni í Hleðsluhöllinni í kvöld með sigri á U-liði Vals, 26-21. Valsstúlkur mættu ákveðnari til leiks og...

Nýjar fréttir