3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kristrún E. Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Gallery Listaseli

Kristrún E. Pétursdóttir opnaði sýningu á verkum sínum í dag, þann 1. apríl í Gallery Listaseli, Brúarstræti 1 á Selfossi. Sýningin mun standa út...

Gyðjur til leiks

Við erum tólf vinkonur sem höfum þekkst og haldið hópinn þétt saman frá því í grunnskóla. Tengsl okkar eru sterk, við höfum upplifa gleði...

Uppstilling í efstu sætin hjá Nýja óháða listanum í Rangárþingi eystra lokið

Opinn fundur var haldinn á Midgard þriðjudagskvöldið 29. mars  þar sem fór fram kynning á framboði Nýja óháða listans, kynning á frambjóðendum í efstu...

Will Smith og fjölskylda á leið í Gróðurhúsið

Íslandsvinurinn Will Smith birti þessa mynd af sér ásamt vini sínum við Dettifoss árla morguns, en svo virðist sem fjölskyldan hafi ákveðið að stinga...

Framboðslisti Sjálfstæðismanna í Árborg samþykktur á fjölmennum fundi

Framboðslistinn var samþykktur á fjölmennum fundi á Hótel Selfoss fimmtudaginn 31. mars. Bragi Bjarnason deildarstjóri í frístunda- og menningardeild Sveitarfélagsins Árborg mun leiða listann....

Smiðjuþræðir í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur á síðastliðnu ári staðið að verkefninu Smiðjuþræðir sem er sería af listasmiðjum sem eru keyrðar út til skóla í...

Hættuleg og heilsuspillandi myglutegund neyddi þau að heiman

Söfnun í gangi til styrktar Freyju, Sigurþóri og börnunum þeirra Þetta eru Freyja og Sigurþór, ásamt börnunum sínum þremur. Emilía Sif (tíu ára) Embla Dagmar...

Gjöf til söfnunar fyrir hreystibraut við Víkurskóla

Kvenfélag Dyrhólahrepps færði skólanum peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur til styrktar hreystibrautarverkefni Víkurskóla. Söfnun vegna hreystibrautarinnar stendur enn yfir og áætlað að henni ljúki fyrir...

Nýjar fréttir