-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gísella Hannesdóttir dúx Menntaskólans að Laugarvatni

Laugardaginn 28. maí var Menntaskólanum að Laugarvatni slitið í 69. sinn. Útkrifaðir voru 45 nemendur að þessu sinni; 22 nemendur af Félags- og hugvísindabraut...

Nýr meirihluti klár í Rangárþingi eystra

Undirritun málefna- og samstarfssamnings milli N-listans og D-listans um myndun meirihluta sveitarstjórnar í Rangárþingi eystra, fór fram föstudaginn 27. maí á Midgard, Hvolsvelli.  Ný sveitarstjórn...

Árborg varð að heimsborg um helgina!

Ég stökk upp í stúkunni á Selfossvelli og hrópaði í kapp við fjölda áhorfenda þegar við sáum kringluna lenda. Eitt kast sem tekur nokkrar...

Söguleg hækkun á fasteignamati í Hveragerði og Árborg

Samkvæmt nýjustu tölum frá Þjóðskrá kemur fasteignamat til með að hækka um 22,4% á Suðurlandi um næstu áramót, sem setur sunnlendinga í fyrsta sæti...

Hreyfihringur í leikskólanum Jötunheimum

Leikskólinn Jötunheimar er heilsueflandi leikskóli. Markmið skólans er að stuðla að bættri heilsu og líðan allra þeirra sem í skólanum starfa, hafa heilsuhvetjandi áhrif...

Óskabörnin okkar

Hlífðarhjálmar til allra 7 ára barna  á Íslandi Hjálmarnir  hafa breyst talsvert frá því í fyrstu og nýtast nú við almennari tómstundaiðkun en áður.  Stór...

Glæsilegur árangur Selfoss

6.flokkur kvenna í handbolta náði stórkostlegum árangri á tímabilinu sem var að ljúka. Stelpurnar stóðu uppi sem Íslands- og deildarmeistarar bæði í 6.fl kvenna...

Anna María framlengir samning sinn

Anna María Friðgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út yfirstandandi keppnistímabil. Anna María er gríðarlega reyndur leikmaður sem hefur alla tíð leikið fyrir...

Nýjar fréttir