0.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lokatónleikar Engla og manna á sunnudaginn

Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju lýkur á sunnudag 24. júlí með tónleikum kl. 14. Þar koma fram tónlistarhjónin Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur...

Emilía Hugrún heldur sína fyrstu tónleika

Emilía Hugrún heldur sína fyrstu tónleika í Þorlákskirkju þriðjudagskvöldið 26. júlí. Eins og mörgum er kunnugt sigraði Emilía Hugrún fyrir hönd FSu söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin...

Fit for life – Erasmus+ verkefni Víkurskóla

Á vordögum kláruðu nemendur 9. og 10. bekkjar Víkurskóla Vík í Mýrdal Erasmus+ verkefni sem þeir hafa unnið að síðan haustið 2019. Heiti verkefnisisns er...

Þetta mun allt ganga upp að lokum

Sumarið er tíminn segir í samnefndu lagi sem Bubbi Morthens syngur. Sumarið er tíminn þegar Íslendingar fara í ferðalög. Sumarið er tíminn þegar fólk...

Geir mun ekki njóta sömu fríðinda og Aldís

Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og núverandi sveitarstjóri Hrunamannahrepps, fékk greidda sex mánuði í biðlaun ásamt aksturstyrk og launatengdum gjöldum frá Hveragerðisbæ þegar hún...

Traktorasafn á Ásólfsskála

Viðar Bjarnason á Ásólfsskála hefur löngum verið duglegur við að gera upp gamla traktora og hefur haldið þeim vel við. Nú hefur hann ásamt...

Fimmtíu ár frá einvígi aldarinnar

Fischerssetrið á Selfossi minntist þess sunnudaginn 10. júlí sl. að 50 ár eru liðin frá „Einvígi aldarinnar“. Það voru þeir Boris Spassky heimsmeistari í...

Valgerður E. Hjaltested vann brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann brons úrslitaleik einstaklinga örugglega 6-2 gegn Elin Merethe Kristiansen frá Noregi á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í Kemi í Finnlandi...

Nýjar fréttir