-1.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dean Martin stýrir Selfyssingum áfram

Dean Martin, þjálfari meistaraflokks karla, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Umf. Selfoss. „Ég er hæstánægður með það að vera búinn að skrifa...

Hvolsvöllur rampaður upp

Starfsmenn Römpum upp Ísland hafa verið við vinnu á Hvolsvelli í september en fimmtudaginn 8. september luku þeir við síðasta rampinn í þessari lotu. Fyrirtækin Björkin, Búvöruverslun...

Opið fyrir umsóknir í íþrótta- og afrekssjóð

Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd óskar eftir umsóknum í íþrótta- og afrekssjóð Rangárþings eystra. Rétt til umsóknar eiga allir íþróttamenn sem eru með lögheimili í...

Gonzalo framlengir við Selfoss

Spænski kantmaðurinn, Gonzalo Zamorano, hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samning sínum við knattspyrnudeild Selfoss. Gonzalo kom til liðsins frá ÍBV í vetur og...

Ráðherra heimsótti Sunnlendinga

Á dögunum heimsótti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Suðurlandið og kom meðal annars við í Fjölheimum í fylgd Fjólu S. Kristinsdóttur bæjarstjóra...

Summa & Sundrung

Laugardaginn 17. september kl 15 opnar ný sýning í Listasafni Árnesinga undir yfirskriftinni Sums & Differences en sýningin sem heitir Summa & Sundrung á...

Keppir á stórmóti í Belgíu

Selfyssingurinn Alexander Adam Kuc hefur verið valinn í unglingalandslið Íslands (U21) í motocrossi og mun hann leggja land undir fót í lok september. Annarsvegar...

Skin og skúrir í KIA Gullhringnum

KIA Gullhringurinn sem fór fram um síðustu helgi á Selfossi, er umfangsmesta hjólreiðakeppni landsins. Keppnin var fyrst haldin árið 2012 og hefur verið haldin...

Nýjar fréttir