-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gröfutækni sér um gatnagerð í nýju hverfi á Flúðum

Skrifað var undir verksamning á milli fyrirtækisins Gröfutækni ehf og Hrunamannahrepps þann 10. nóvember 2022.  Þar með er hafin uppbygging fyrsta áfanga íbúðahverfisins Byggða...

Norðurlandameistari þriðja árið í röð

Norðurlandameistaramótið í ólympískum lyftingum fór fram helgina 12- 13 nóv. í Miðgarði í Garðabæ, þar sem yfir 100 keppendur kepptu frá norðurlöndunum í hinum...

Þrjú ungmenni fengu fjárstuðning frá Rangárþingi eystra

Nýlega var úthlutað úr íþrótta- og afrekssjóði Rangárþings eystra. Markmið sjóðsins er að veita einstöku íþrótta- og afreksfólki, sem keppa fyrir hönd íþróttafélags í...

Viss á Flúðum styrkir krabbameinsfélagið

VISS á Flúðum vildu leggja sitt af mörkum í tengslum við bleikan október og málaði steina sem seldir voru á Flúðum til styrktar krabbameinsfélaginu....

Flóaskóli bar sigur úr býtum í Eftirréttakeppni grunnskólanna

Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í...

Stærsta pílumót Selfosssögunnar um helgina

Á morgun, laugardaginn 19. nóvember, verður fyrsta pílumót Opna Selfoss haldið í Hvíta Húsinu á Selfossi, í samstarfi við Einar Björnssson og Önnu Stellu...

Farsælt samstarf Landsbankans og Frjálsíþr.deildar Umf. Selfoss heldur áfram

Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og verður Landsbankinn því áfram einn af aðalsamstarfsaðilum Brúarhlaupsins á...

Dreymir um tónlistarlegan vettvang þar sem ríkir traust og virðing

Dreymir um tónlistarlegan vettvang þar sem ríkir traust og virðing Herdís Rútsdóttir, tónlistarkennari og söngkona úr Austur- Landeyjum, sem búsett er á Selfossi, fór nýlega...

Nýjar fréttir