-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mottumarsdagurinn haldinn hátíðlegur í GK Bakarí

Á föstudaginn 31. mars halda strákarnir í GK Bakarí Mottumarsdaginn hátíðlegan og steikja ástarpunga til styrktar Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem...

Páskaföndurgleði á bókasafninu á Selfossi

Síðasta laugardagsmorgun var mikið líf og fjör í bókasafninu á Selfossi þar sem fjölskyldum var boðið að mæta og föndra saman í tilefni páskanna....

Leiðsögn um sýninguna Hornsteinn– ókeypis aðgangur. 

Landið með fránum augum Ásgríms Laugardaginn 1. apríl kl.14:00 mun Rakel Pétursdóttir, safnafræðingur verða með leiðsögn um afmarkaðan hluta sýningarinnar Hornsteinn í Listasafni Árnesinga, Hveragerði. Fjallað verður sérstaklega um...

Menntskælingar vikunnar – Þórólfur Guðnason og Birna Arnbjörnsdóttir

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla nemendur...

Yfir 50 manns komið til bjargar í nótt

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til aðstoðar ferðafólki í nótt þar sem talsverð ófærð varð við Pétursey og nokkur fjöldi bíla sat þar...

Píanótónleikar á Risinu

Sævar Helgi Jóhannsson, Eðvarð Egilsson og Miro Kepinski eru að fara af stað með litla tónleikaröð í tilefni alþjóðlega Píanódagsins sem er í dag,...

Héraðsþing HSK á Hellu tókst vel

Um 110 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Hellu fimmtudaginn 23. mars sl. Líkt og undanfarin var þingið haldið seinnipart dags...

Groovís, byltingarkennd ísbúð

Groovís er ný ísbúð sem verðandi hjónin, Árni Bergþór Hafdal Bjarnason og Guðný Sif Jóhannsdóttir stefna á að opna fyrir páska í miðbæ Selfoss....

Nýjar fréttir