0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eitt gott öskur fyrir gigg hjálpar mikið

Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir er 19 ára söngkona og sveitastelpa frá Lambhaga á Rangárvöllum. Kolfinna hefur brennandi áhuga á söng og tónlist, æfði píanó í...

Skóflustunga við leikskólann Jötunheima

Fimmtudaginn 15. janúar sl. var fyrsta skóflustungan að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi tekin. Fyrir skóflustungu var undirritaður samningur um jarðvinnu milli Fasteignafélags Árborgar slf...

Hrafn Arnarsson ráðinn aðalþjálfari Judofélags Suðurlands

Judofélag Suðurlands hefur ráðið Hrafn Arnarsson sem nýjan aðalþjálfara félagsins. Hrafn tekur við starfinu með það fyrir augum að efla þjálfun félagsins, byggja upp...

Hljómsveitin Lótus snýr aftur á svið á Selfossþorrablótinu

Hljómsveitin Lótus frá Selfossi, sem naut mikilla vinsælda á Suðurlandi á fyrri hluta níunda áratugarins, mun stíga aftur á svið þegar hún kemur fram...

Söfnuðu styrk upp á 935.000 kr.

Drengirnir í hljómsveitinni SLYSH afhentu Sjóðinum góða styrk upp á 935.000 kr. fimmtudaginn 15. janúar sl. Í Hveragerðiskirkju. Strákarnir náðu að fjármagna styrkinn með jólatónleikum...

Glæpasagnamánuðurinn Janoir genginn í garð

Óhuggulegur viðburður með fremstu glæpasagnahöfundum landsins verður á Bókasafni Árborgar Selfossi fimmtudagskvöldið 22. janúar kl. 19:30. Á Bókasafni Árborgar heitir janúar nú Janoir eins og...

Matthías býður sig fram til að leiða lista Framsóknar í Árborg

Matthías Bjarnason hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. „Ástæður þess að ég býð mig fram...

Nýtt LISTRÝMI opnar í Hveragerði 

Sunnudaginn 25. janúar opnar Listrými dyr sínar í nýju húsnæði að Mánamörk 3-5 í Hveragerði. Verið velkomin að líta við á milli kl. 14:00...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR