4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gullna hringborðið kom saman á ný

Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í...

Svanur Vilbergsson leikur í Hlöðunni

Sunnudaginn 25. júní klukkan 15:00, mun hinn glæsilegi gítarleikari Svanur Vilbergsson, halda tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Á tónleikunum, sem styrktir eru af...

Penninn á loft hjá Selfossi körfu

Þriðjudaginn 20. júní var sannkallaður stórhátíðardagur í Vallaskóla þar sem samningar voru undirritaðir og stjórn og ráð félagsins komu saman. Árni Þór Hilmarsson skrifaði undir...

Þrír viðburðir í Listasafni Árnesinga á sunnudag

Sunnudaginn 25. júní nk, á milli kl. 11 og 15:30, verða þrír viðburðir í Listasafni Árnesinga. Kl. 11 verður Aðalheiður Eysteinsdóttir ásamt gestalistamönnum með...

Veglegur styrkur til Bókhlöðu í Gestastofunni í Skálholti

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, kom í Skálholt í gær og færði Verndarsjóði Skálholtsdómkirkju veglegan styrk til innréttinga fyrir Bókhlöðu Skálholts í framtíðar...

Jónsmessuganga á Ingólfsfjall

Á morgun, laugardaginn 24. júní 2021 kl. 14:00 verður boðið upp á Jónsmessugöngu upp á Ingólfsfjall.  Gengið verður frá bænum Alviðru (Sjá á korti) eftir...

RARIK á Selfossi flytur í nýtt húsnæði

Í dag flytur RARIK starfsstöð sína á Selfossi í nýtt húsnæði við Larsenstræti 4 og hefur fulla starfsemi þar mánudaginn 26. júní. Framkvæmdir við nýja...

Tíu sóttu um starf byggðaþróunarfulltrúa

Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og SASS auglýstu laust starf Byggðaþróunarfulltrúa fyrir skemmstu. Alls sóttu 10 einstaklingar um stöðuna en ein umsókn var dregin til baka....

Nýjar fréttir