4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Byggðaþróunarfulltrúar á vinnufundi í Skálholti

Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi hittumst á dögunum til vinnufundar ásamt starfsmönnum SASS. Var fundað í Skálholti með það að markmiði að styrkja samstarfið, efla tengsl...

Vel heppnuð haustferð í Ölfus

Fimmtudaginn 21. september brá starfsfólk Matís undir sig betri fætinum og skellti sér í haustferð austur fyrir fjall. „Dagurinn var sólríkur og fallegur og Ölfus...

Skákmót Skákfélag Selfoss og nágrennis

SSON heldur Fischer slembiskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október kl. 11. Tefldar verða 7 umferðir og tímamörkin eru 10 mínútur á hverja skák að viðbættum...

Lífræn ræktun og framleiðsla

Horft fram á veginn Sólheimar í Grímsnesi hafa beitt sér fyrir lífrænni ræktun frá upphafi starfseminnar árið 1930. Efnt verður til málþings um lífræna ræktun og...

Fjórtán tonna hertrukkur stórskemmdi vegslóða í Þjórsárveri

Pete Ruppert, þýskur ferðamaður, deildi á dögunum myndböndum á YouTube rás sinni, sem hefur um 550.000 fylgjendur, þar sem hann ók fjórtán tonna Mercedez...

Helga Jóhanna er nýr formaður FKA Suðurlandi

Helga Jóhanna Úlfarsdóttir var kosin formaður á aðalfundi FKA Suðurland sem haldinn var í Rauða húsinu Eyrabakka á dögunum. Helga Jóhanna er eigandi Heima...

Vestfirskur sálfræðingur hefur störf á Selfossi

Silja Runólfsdóttir hefur tekið til starfa undir Domus Mentis Geðheilsustöð (dmg.is) á Selfossi. Hún hefur aðsetur í Fjölheimum, Tryggvagötu 13, þrjá daga í viku;...

Kristín Þórðardóttir sett sýslumaður í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra hefur sett Kristínu Þórðardóttur, sýslumanninn á Suðurlandi, tímabundið sem sýslumann í Vestmannaeyjum, frá 1. október til og með 30. september 2024. Tilefni setningarinnar...

Nýjar fréttir