9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Listasafn Árnesinga fær 3.8 milljón króna styrk

Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra veitti Listasafni Árnesinga 3.8 milljón króna styrk til að setja upp fimm sýningar á árinu. Var styrkurinn veittur við athöfn í...

Hrunamenn bregðast við aukinni umferð um hreppinn

Fjórar öflugar hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla (allt að 160kW) verða settar upp á vormánuðum í miðbæ Flúða eftir að sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti samning þar um,...

„Í skoðuninni spurði ég í hæðnistón: Er ég nokkuð með krabbamein?“

Selfyssingurinn Birna Almarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku barna á Barnaspítala Hringsins, býr ásamt manninum sínum, Jan Hinrik, Glódísi dóttur þeirra og einni ófæddri (þegar þetta...

„Skemmtilegasti partur ársins loksins runninn upp – Bolluvertíðin!“

Þegar blaðamaður leit inn í GK Bakarí á Austurveginn á mánudagsmorgun, að grípa sér kaffi og croissant til að koma mánudeginum á skrið, tók...

Gnúpverjar blóta í Árnesi

Þorrablót Gnúpverja fór fram í Árnesi á bóndadaginn, föstudaginn 27. janúar sl. Að sögn aðstandenda blótsins fór það fram með besta móti. 250 gestir...

Konungur Fjallanna

Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu er ókrýndur konungur fjallanna, enda fjallkóngur á Landmannaafrétti. Kristinn býr við mikla frægð, kvikmynd farið um víða veröld um smalamennskur...

Þróunarverkefni leikskólans Goðheima 

Geymast mér í minni myndir bernskunnar   Verkefnið Geymast mér í minni myndir bernskunnar snýr að vellíðan leikskólabarna. Mikilvægt er að þær myndir sem geymast í...

Perlað með Krafti á Hótel Selfossi

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, ætlar að perla Lífið er núna armbönd á Hótel Selfossi í dag, þriðjudaginn...

Nýjar fréttir