9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samtök fyrirtækja í landbúnaði ganga til liðs við Samtök iðnaðarins

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gengið til liðs við Samtök iðnaðarins, SI, en samkomulag þess efnis hefur verið undirritað í Húsi atvinnulífsins. Með samkomulaginu...

Nýsveinahátíð í höfuðstaðnum

Lárus Gestsson fagstjóri húsasmíðagreina í FSu „skrapp í höfuðstaðinn” eins og hann orðar það í færslu á samfélagsmiðli til að fylgja eftir nemanda skólans...

Hinsegin í haust

Í ML er mikið lagt upp úr því að fagna regnboganum með sýnileika og fræðslu. Hinseginfánanum er flaggað fyrir utan skólann allt árið um...

Lægsta boð 50% af kostnaðaráætlun

Í janúarlok voru útboð í slátt og hirðingu í Hveragerðisbæ opnuð á bæjarskrifstofunni í Hveragerði. Fjögur tilboð bárust í verkið og átti Sigurður Natanaelsson...

Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna

Fjölskyldugerðir hafa aldrei verið fjölbreyttari en í nútíma samfélagi. Áætlað er að um 40% hjónabanda endi með skilnaði og talið er að skilnaður hafi...

Hár upplyfting í skammdeginu

Nemendur í Hársnyrtiiðn í FSu undir stjórn mentorsins Elínbjargar Örnu Árnadóttur bjóða með reglubundnum hætti starfsfólki og nemendum skólans í hársnyrtingu, hárþvott og höfuðnudd....

Glódís Rún íþróttamaður Ölfuss 2023

Glódís Rún Sigurðardóttir frá Sunnuhvoli, hestakona úr Sleipni, var útnefnd íþróttamaður Ölfuss árið 2023 við hátíðlega athöfn í Versölum um liðna helgi. Glódís Rún er...

Fimleikafréttir

Fyrstu helgarnar í febrúar fóru fram 3 fimleikamót á vegum Fimleikasambands Íslands en það voru GK-mótið í hópfimleikum, GK mótið í stökkfimi og Mótaröð...

Nýjar fréttir