8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Norðan 13-20 m/s og appelsínugul viðvörun: Tryggið trampólínin

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna norðanáttar með vindi á bilinu 13-20 m/s. Hvassast verður í vindstrengjum við fjöll og geta hviður orðið...

Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ

Þann 25. maí sl. voru um 220 keppendur sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ, þar sem ekki er keppt í galla. Berserkir BJJ...

Soffía Sveinsdóttir skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Soffíu Sveinsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. Soffía starfaði um...

Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni 2024

Þann 25. maí brauðskráðust 43 nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni, 24 af Félags- og hugvísindabraut og 19 af Náttúruvísindabraut. Útskriftin var haldin í Íþróttahúsinu...

Heimsókn frá grænlenska íþróttasambandinu

HSK fékk góða gesti í heimsókn fimmtudaginn 9. maí þegar starfsfólk frá Íþróttasambandi Grænlands (GIF) kom í heimsókn á íþróttavallarsvæðið á Selfossi. Stjórn og...

Kjördeildir í Árborg | Forsetakosningar 2024

Laugardaginn 1. júní verður kjörfundur vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Árborg. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Kosið er á þremur kjörstöðum, BES -...

Lið Flóaskóla sigraði í Skólahreysti

Úrslitakeppni Skólahreystis fór fram í Laugardalshöll sl. laugardag, þar sem Flóaskóli og Laugalækjarskóli luku keppni með jafn mörg stig, 57,5 af 72 mögulegum. Þegar svo...

„Bjarki, þetta var fyrir þig“

Stokkseyringurinn Björgvin Karl Guðmundsson komst í sögubækurnar þann 19. maí sl. þegar hann náði þeim undraverða árangri að komast í ellefta sinn í röð...

Nýjar fréttir