6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Miklar skemmdir unnar á Lystigarðinum í Hveragerði

Verulegar skemmdir hafa orðið á grasflötinni í Lystigarðinum í Hveragerði vegna aksturs á vespum eða sambærilegum ökutækjum. Grasflötin er sérstaklega viðkvæm í rigningunni sem...

Kerlingarfjöll ULTRA

Síðasta laugardag var hlaupið Kerlingarfjöll ULTRA haldið í fyrsta skipti í blíðskaparveðri. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við...

Framkvæmdir að hefjast við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli fyrir fótboltaiðkun var tekin á Hellu á dögunum. Völlurinn verður í fullri stærð og búinn hitakerfi. Breytingar og uppbygging...

Stefna á opnun hleðslugarðs GTS í september

Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf. eru í fullum gangi og áætlað er að opna 13. september næstkomandi. Hleðslustöðvar verða 15 talsins með 26 tenglum í...

„Núna ætla ég að halda mér frá laug­inni í smá stund og fá að hlakka til að synda næst“

Á öðrum degi Ólympíuleikanna í París, sunnudaginn 28. júlí, keppti Hvergerðingurinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir í 200 m skriðsundi. Hún var annar keppandi Íslands á...

Þrír bílar skildir eftir við Hólmsá eftir björgunaraðgerðir

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðalanga sem, vegna vegalokana á Mýrdalssandi, freistuðu þess að komast Fjallabaksleið vestur fyrir Mýrdalsjökul síðdegis á sunnudag. Töluverð umferð varð um þessa leið...

Þjónustusamningur við Skátafélagið Fossbúa endurnýjaður

Sveitarfélagið Árborg og Skátafélagið Fossbúar hafa endurnýjað þjónustusamning um verkefni skátafélagsins og rekstrarstyrk. Það voru Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar og Thelma Karen Bjarnfinnsdóttir, félagsforingi Fossbúa,...

Útiguðsþjónusta í Arnarbæli

Sunnudaginn 28. júlí kl.14 verður útiguðsþjónusta í Arnarbæli í Ölfusi.  Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng, organisti er Ester Ólafsdóttir og sr. Ninna Sif...

Nýjar fréttir