7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Verðlaun veitt af ástæðu – Umhverfisverðlaun Ölfuss 2024

Það rík ástæða fyrir því að sveitarfélög verðlauna fólk sem hugsar vel um húsin sín og húsagarðana. Þegar íbúar hugsa vel um eignir sínar,...

Lífrænar hringrásir

Verkefnið snýst um að bjóða elsta stigi grunnskólanema í Árnessýslu á sýningu haustsins á Listasafni Árnesinga „Lífrænar hringrásir” auk þess að vinna skapandi starf...

Besti árangur Íslendings í skotfimi á Ólympíuleikum

Hákon Þór Svavarsson hefur lokið keppni í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á sínum fyrstu Ólympíuleikum, en seinni dagur undanrásanna fór fram í Châteauroux á laugardag. Hákon...

Barnabókahetjur heimsins

Sumardaginn fyrsta kynnti Bókasafn Árborgar á Selfossi verkefni sem kallast Barnabókahetjurheimsins. Verkefnið fór af stað í upphafi árs 2023 og kveikjan að því var...

Gulli Ara kominn í Gallery Listasel

Ólöf Sæmundsdóttir rekur Gallery Listasel í hinum fagra miðbæ Selfoss. Reglulega kemur til hennar myndlistarfólk og setur upp sýningar sem þess vegna standa í...

Ekki rigningardropi á Flúðum um versló

Þúsundir flykktust á Flúðir um verslunarmannahelgina þar sem árlega hátíðin Flúðir um versló fór fram. Að vanda var þar Traktoratorfæran sívinsæla, auk margs annars...

Anna Metta sexfaldur landsmótsmeistari á ULM

Glæsilegt Unglingalandsmót var haldið dagana 2.-4.ágúst í BorgarnesiFrjálsíþróttadeild Selfoss átti frábæra fultrúa í frjálsíþróttahluta mótsins sem sópuðu til sín verðlaunum. Anna Metta Óskarsdóttir (14...

29 teknir fyrir of hraðan akstur um verslunarmannahelgina

Nóg var um að vera hjá lögreglunni á Suðurlandi um verslunarmannahelgina, en í sumar hefur umferðareftirlit verið öflugt í umdæminu. Um helgina voru alls 29...

Nýjar fréttir