6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Veiðidagur í Soginu

í samstarfi við Starir ehf. Hefur þig dreymt um að kasta fyrir lax í einstakri náttúrufegurð? Sunnudag 18. ágúst bjóða Alviðra og veiðifélagið Starir ehf gestum að kynna sér lax-...

Sjálfssinnun, lykil lífsgæða í haust og vetur

Kristín Linda - sálfræðingur Sífellt fleiri kjósa að nýta sér þjónustu, handleiðslu, ráðgjöf og meðferð sálfræðinga við ýmsum lífsins vanda. Kristín Linda, sálfræðingur hjá Huglind...

Hefur gengið 200 km til styrktar Tintron

Pernille Tönder hefur nú fimm sinnum á fimm árum gengið ríflega 40 kílómetra leið í áheitagöngunni „Gengið til góðs“, þar sem hún og samferðafólk...

Gleðidagur í leikskólanum Árbæ

Það var gleðidagur í leikskólanum Árbæ sl. föstudag þegar gengið var formlega frá samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur leikskólans og...

Fjörtíu og sjö tóku þátt í sprettþraut á Selfossi

Sprettþraut fór fram á Selfossi sunnudaginn 11. ágúst sl. Alls 47 keppendur hófu daginn á 750 metra sundi í Sundhöll Selfoss, sem samsvarar 30...

Ágústa hlaut lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2024

Ágústa Ragnarsdóttir hlaut lista og menningarverðlaun Ölfuss árið 2024 fyrir ómetanlegt starf í þágu menningarmála í Ölfusi og fyrir öflugt og eftirtektarvert framlag til...

30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hafa verið haldin árlega frá árinu 1994 að undanskildum covid-árunum 2020 og 2021. Hátíðin hefur þróast og breyst...

Fjögur ung börn meðal yfirfarþega í bíl á Selfossi

Lögreglan á Suðurlandi hefur á síðasta sólarhring kært átta ökumenn fyrir hraðakstur. Þar af mældist sá sem hraðast fór á 135 km/klst. Þá voru...

Nýjar fréttir