6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar afhentar

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um sl. helgi umhverfisviðurkenningar ársins 2024. Umhverfisnefndin kallaði eftir tillögum frá íbúum í eftirfarandi flokkum: Fallegasti garðurinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun,...

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við Hestamannafélagið Geysi

Rangárþing ytra hefur endurnýjað samning sinn við Hestamannafélagið Geysi. Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja...

Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar fyrir haustumsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar...

130 keppendur frá HSK á Unglingalandsmóti

130 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í keppni á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Keppendur HSK tóku þátt í...

Skólameistaraskipti í FSu

Formleg skólameistaraskipti fóru fram 7. ágúst 2024 á Bollastöðum í FSu. Þá afhenti fráfarandi skólameistari Olga Lísa Garðarsdóttir - sem stýrt hefur FSu af...

Stefan Orlandi kom með bikarinn yfir brúna annað árið í röð

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði þann 10. ágúst síðastliðinn.  Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi landaði þar...

Matarkarfan lækkar hressilega í Kjörbúðinni

Í síðustu viku lækkaði verð á 640 vörum í verslunum Kjörbúðanna og nemur lækkunin í mörgum tilfellum tugum prósenta frá fyrra verði. Ákveðið var...

Beint frá býli dagurinn á sunnudaginn

Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum landshluta. Tilefnið var...

Nýjar fréttir