3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aldrei fleiri á Blómstrandi dögum

Gleðin skein úr hverju andliti í Hveragerði um liðna Helgi þegar Blómstrandi dagar voru haldnir í 29. sinn. Hátíðin fór einstaklega vel fram og...

Hvetja fólk til að verða sérfræðingar í eigin heilsu og hamingju

Í sumar opnaði fyrirtækið Auðnast ehf. útibú á Selfossi. Blaðamaður settist niður með fjölskyldufræðingunum Katrínu Þrastardóttur og Gunnari Þór Gunnarssyni til að fræðast meira...

Stefnir á Ólympíuleikana í Los Angeles 2028

Selfyssingurinn Hákon Þór Svavarsson fór nýlega á Ólympíuleikana í París þar sem hann tók þátt í haglabyssuskotfimi og endaði í 23. sæti af 30...

Engin núll á sögufrægu tombólunni í Grímsnesi

Fjölskyldu- og sveitahátíðin Grímsævintýri verður haldin laugardaginn 24. ágúst að Borg í Grímsnesi og hefst kl. 13. Að vanda ættu öll að finna sér...

70 keppendur á héraðsmótunum í frjálsum

70 keppendur tóku þátt í héraðsmóti HSK og héraðsmóti fatlaðra sem haldin voru á Selfossi á tveimur kvöldum fyrr í þessari viku. Keppendur komu...

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Árborgar afhentar

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar afhenti um sl. helgi umhverfisviðurkenningar ársins 2024. Umhverfisnefndin kallaði eftir tillögum frá íbúum í eftirfarandi flokkum: Fallegasti garðurinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun,...

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við Hestamannafélagið Geysi

Rangárþing ytra hefur endurnýjað samning sinn við Hestamannafélagið Geysi. Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja...

Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar fyrir haustumsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar...

Nýjar fréttir