5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppskeruhátíð Alviðru á degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. September nk. fagnar Alviðra deginum með Pálínuboði 15. september frá 14-17. Veisluborð verða dekkuð upp, boðið...

Víbekka Sól með málverkasýningu í Skyrgerðinni

Víbekka Sól hefur opnað málverkasýningu í Skyrgerðinni í Hveragerði sem verður opin í heilan mánuð. Víbekka er 22 ára og hefur alltaf haft mikinn áhuga...

Öflugt vetrarstarf Félags eldri borgara á Selfossi að hefjast

Þegar líður að seinni hluta septembermánaðar kemst hreyfing á öflugar nefndir, stjórnir og námskeiðshaldara sem hefja undirbúning að öflugu vetrarstarfi FebSel. Það er stór...

Lokanir og tafir á vegum

Búast má við umferðartöfum v. fjárrekstrar á Þjórsárdalsvegi (nr. 32) frá hádegi og fram eftir degi fimmtudaginn 12. september, allt frá Búrfelli og að...

KÁRI opnar myndlistarsýningar í Hveragerði

KÁRI (Kári Sigurðsson) opnar tvær myndlistarsýningar í bókasafninu í Hveragerði. Sú fyrri er vísir að yfirlitssýningu með verkum allt frá árinu 1959 og fram að...

Sjö leikmenn ganga til liðs við kvennalið Selfoss

Körfuknattleiksfélag Selfoss skrifaði í vikunni undir samninga við sjö leikmenn sem koma til með að leika í nýstofnuðum meistaraflokki kvenna. Liðið spilar í 1....

Harpa Valey framlengir við Selfoss

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Harpa kom á Selfoss fyrir síðasta tímabil frá uppeldisfélagi sínu,...

Kynningarfundur POWERtalk haldinn 16. september

Opinn kynningarfundur POWERtalk-deildarinnar verður haldinn 16. september kl. 20:00 til 22:00 í Selinu, Engjavegi 48, Selfossi. Öll velkomin án skuldbindingar og veitingar verða í...

Nýjar fréttir