-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gullspor – Greiningardagur á Byggðasafni Árnesinga

Er allt gull sem glóir? Sunnudaginn 6. október býðst fólki að koma með gull- og silfurgripi úr einkaeigu til Byggðasafns Árnesinga þar sem sérfræðingar...

Sunnlendingar í Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Sunnudaginn 29. september voru haldnir tónleikar í Eldborgarsal Hörpu á vegum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meðal hljóðfæraleikara voru sex fyrrverandi og núverandi nemendur Tónlistarskóla Árnesinga....

Fullt hús á frumsýningu Ávaxtakörfunnar

Ávaxtakarfan var frumsýnd fyrir fullu húsi í Leikfélaginu í Hveragerði um liðna helgi. Mikil ánægja var meðal áhorfenda. „Ég ætla að taka stórt upp...

Fundað um Ölfusárbrú í dag

Meirihluti fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis fundar í dag með fulltrúum innviðaráðuneytis og fjármálaráðuneytis til að fara yfir stöðu nýrrar brúar yfir Ölfusá....

Nóg um að vera hjá Karlakór Hveragerðis

Það er mikið um að vera hjá Karlakór Hveragerðis um þessar mundir því kórinn mun standa fyrir hausttónleikum í Hveragerðiskirkju laugardaginn 19. október klukkan...

Þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju

Það er orðið að árlegum viðburði að haldin er þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju í Flóahreppi. Að þessu sinni verður hún haldin sunnudaginn 6. október kl....

Bikarinn yfir brúna

Selfoss sigraði KFA 3-1 í framlengdum úrslitaleik neðrideildabikarkeppni KSÍ, Fótbolti.net-bikarnum, á Laugardalsvellinum á föstudagskvöld. Gríðarleg stemning myndaðist á vellinum og Selfyssingar fjölmenntu á leikinn til...

KLAK- Icelandic Startups með kynningar á Suðurlandi

Mánudaginn 30. september mun KLAK - Icelandic Startups vera með kynningarfundi á Suðurlandi þar sem verkefnin Startup Tourism og Gulleggið verða kynnt. Kynningin verður...

Nýjar fréttir