3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stöðugur straumur af ungu fólki á Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur nú á haust- og vetrarmánuðum boðið elstu stigum grunnskóla í Árnessýslu á fjórar yfirstandandi sýningar, þar á meðal sýninguna...

Fyrsta rafræna ákæran gefin út

Tímamót urðu hjá lögreglu í síðustu viku þegar fyrsta rafræna ákæran var gefin út vegna umferðarlagabrota og í framhaldi var fyrsta rafræna fyrirkallið birt...

Hrekkjavökuball Lionsklúbbsins Eden

Þann 31. október síðastliðinn hélt Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði hrekkjavökuball fyrir börn og ungmenni. Þetta ball er okkar stærsta fjáröflun á árinu. Það eru margir...

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2025

FKA kallar eftir tilnefningum fyrir árlega Viðurkenningarhátíð - hafðu áhrif á valið og skilaðu inn tillögum. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar...

Fræðslustund fyrir eldra fólk og aðstandendur í Sveitarfélaginu Árborg

Aldurssamsetning þjóðarinnar breytist nú hratt. Eldra fólk lifir lengur en áður og er virkara og hraustara en nokkru sinni fyrr. Þjónusta við eldra fólk...

Ronja Lena sigraði Söngkeppni NFSu

Söngkeppni NFSu fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gærkvöld. Átta keppendur tóku þátt að þessu sinni og var þemað James Bond. Selfyssingurinn Ronja...

Kosningarnar

Kæru kjósendur. Það er ekkert mikilvægara en að nýta atkvæðisréttinn sem svo mikið var haft fyrir fyrr á árum af framsýnum mönnum að gefa...

Þrjár mæður skipulögðu Hrekkjavökuviðburð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Þrjár mæður í Skeiða- og Gnúpverjahreppi tóku sig saman og ákváðu að skipuleggja alvöru fjölskylduviðburð fyrir sveitunga sína í tilefni af hrekkjavökunni. Okkur langaði að...

Nýjar fréttir