6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sönglaði bull ítölsku til að fá gott jólalag

Í gær kom út á Spotify jólalagið Þegar eru að koma jól með hljómsveitinni Hr. Eydís og Ernu Hrönn. Bæði lag og texti er eftir...

Efndi til tónleika til þess að efla menningu og listir fyrir börn

Drungalegir tónar fóru fram sunnudaginn 10. nóvember sl. í menningarsalnum á Hellu. Svala Norðdahl var skipuleggjandi tónleikanna. Hún segist vilja efla menningu og listir...

Einstakt jólastemningarkvöld á jólamarkaði MFÁ

Í kvöld, 21. nóvember, ætlar Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) að halda jólamarkað. Markaðurinn verður haldinn á vinnustofu félagsins í Sandvíkursetri, Tryggvagötu 13 – gengið inn...

Heidelberg í höndum íbúa

Umræða um fyrirhugaða uppbyggingu Heidelberg í Þorlákshöfn hefur verið áberandi undanfarnar vikur. Ekki eru allir íbúar Þorlákshafnar hlynntir starfseminni og hefur verið boðað til...

Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 – Án álags á útsvar

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 20. nóvember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið. Lykilpunktar Álagið...

Árlegt jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps

Kvenfélag Grímsneshrepps heldur sitt árlega jólabingó, Félagsheimilinu Borg, sunnudaginn 24.nóvember kl 14.00. Góðir vinningar eru í boði. Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri Ölfusárbrú

Verksamningur um nýja Ölfusárbrú var undirritaður í golfskálanum á Selfossi í dag. Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og innviðaráðherra og...

Evrópudagur handleiðslu

Evrópudagur handleiðslu er 21. nóvember. Handís, fagfélag handleiðara á Íslandi, er aðili að Evrópusamtökum handleiðara og því er deginum fagnað á Íslandi. Hver er faghandleiðari? Faghandleiðari...

Nýjar fréttir