6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dagur mannréttinda barna í Hulduheimum

Þann 20. nóvember ár hvert er degi mannréttinda barna fagnað víða um heim en á þeim degi árið 1989 var barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi...

Hvaða ríkisstjórn tekur við eftir kosningar?

Stutta svarið við spurningunni í fyrirsögn þessa pistils er að Viðreisn sýnist ráða litarafti næstu ríkisstjórnar. Miðað við málatilbúnað flokksins á undanförnum misserum hlýtur...

Gunnar Borgþórsson nýr þjálfari meistaraflokks kvenna Selfoss

Gunnar Borgþórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks kvenna Selfoss í knattspyrnu. Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Bjarnason og Trausti Rafn Björnsson. Þessa menn...

Nýir eigendur taka við Pylsuvagninum á Selfossi

Nýir eigendur skrifuðu undir kaupsamning á Pylsuvagninum á Selfossi í dag. Það eru hjónin Fjóla Kristinsdóttir, fyrrum bæjarstjóri Árborgar, og Snorri Sigurðarson sem taka...

Svarta kómedían á Borg í Grímsnesi

Leikfélagið Borg sýnir um þessar mundir leikritið Svarta kómedían í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi. Sýningarnar eru ekki margar en leikfélagið ætlar að hafa eina...

Samfélagsstyrkjum Krónunnar úthlutað til ýmissa verkefna á Suðurlandi

Krónan valdi nýlega þrettán verkefni víða um land sem hljóta samfélagsstyrk frá Krónunni í ár. Langflest þeirra eru staðsett utan höfuðborgarsvæðisins en eiga það...

Er ást nóg fyrir ástarsamband?

Ást er yndisleg, ást er að þekkja ástartungumál hvors annars, ást er virðing, aðdáun, skilningur og skot. Ástin leiðir af sér ástarsambönd og jafnvel...

Við flautum þrisvar fyrir Ölfusárbrúnni

Hvenær sem ég ek yfir Borgarfjarðarbrúna flauta ég þrisvar. Gert til heiðurs Halldóri E. Sigurðssyni samgönguráðherra sem stóð að þessari miklu samgöngubót á sínum...

Nýjar fréttir