7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósadagurinn á Laugarvatni

Jólamarkaður Kvenfélags Laugdæla verður haldinn í Héraðsskólanum að Laugarvatni, laugardaginn 30. nóvember nk. og hefst kl. 14. Hægt er panta söluborð hjá Þóru Þöll í...

Vallaskóli sigurvegarar Skjálftans 2024

Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fór fram í fjórða sinn laugardaginn 23. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Sex skólar tóku þátt að þessu sinni. Keppendur...

Upplestur á íslenskri sögu á Brimrót korter fyrir kosningar

Næstkomandi miðvikudag, korter fyrir kosningar, 27. nóvember, verður upplestur á Brimrót á Stokkseyri á vegum Bókabæjanna austanfjalls. Upplesturinn hefst kl. 17.30 og er í...

Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni?

Samvinna fyrir börnin okkar Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir...

Arfur stjórnmálanna 2024

Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Unga fólkið Unga fólkið okkar, sem...

Summa & Sundrung valin besta alþjóðlega myndlistarsýningin

Sýningin Summa & Sundrung með listamönnunum Steinu, Woody Vasulka og Gary Hill, sem var framleidd af Listasafni Árnesinga og House of Arts Brno, hlaut...

Sýning á olíumálverkum á bókasafninu í Hveragerði

Jakob Árnason er um þessar mundir að sýna olíumálverk á bókasafninu í Hveragerði. Verkin eru öll unnin á síðustu tveimur árum . Um er að...

Aðventusamkomur 1. desember í Árnesi og Hrunakirkju

Sunnudaginn 1. desember nk. verður aðventuhátíð í Árnesi kl. 15.  Nemendur úr Þjórsárskóla sýna helgileik, fermingarbörn lesa og kirkjukórinn syngur undir stjórn Þorbjargar Jóhannsdóttur.  Ræðumaður...

Nýjar fréttir