6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lýðræði er á ábyrgð okkar allra

Kosningar eru hornsteinn lýðræðisins. Þegar kemur að þeim er ábyrgð okkar að nýta atkvæðisréttinn mikilvægari en margir gera sér grein fyrir. Þó að við...

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og kór Menntaskólans að Laugarvatni sameina krafta sína

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur jólatónleika sína 2024 í Skálholtskirkju þetta árið. Að þessu sinni er það Kór Menntaskólans að Laugarvatni sem gengur til liðs við hljómsveitina...

Guðrún Árný með jólatónleika á Suðurlandi

Guðrún Árný þeysist núna um landið að æfa með kirkjukórunum á þeim stöðum sem jólatónleikarnir hennar fara fram núna í desember. Hún stendur fyrir...

Lýðheilsa bænda

Bændastéttin er hópur sem hefur gleymst í umræðum um kjaramál. Bændur hafa líka alveg týnst hvað varðar lýðheilsumál, veikinda- og orlofsrétt. Við eigum öll...

Ókeypis grafíksmiðja í Listasafni Árnesinga

Ókeypis grafíksmiðja verður í Listasafni Árnesinga 1. desember frá 14:00 – 16:00. Spennandi grafíksmiðja í Listasafni Árnesinga þar sem notast verður við gelliplate-einþrykk aðferðina og...

Ef þú vilt breytingar – kjóstu þá flokk sem tryggir breytingar 

Samfylkingin er tilbúin til að leiða fram þær breytingar sem þjóðin kallaði eftir á hundruðum funda síðastliðin tvö ár og birtast nú í plani...

Ónýtt kerfi

Sem gamalt kerfisbarn þá skipta kerfin sem grípa börnin okkar og unglinga mig ótrúlega miklu máli. Ég flakkaði sem unglingur á milli fósturheimila, langtímameðferðarheimila,...

Ég borga glaður skatta

Orðið „skattar“ er oft á flækingi í umræðunni, jafnan tengt neikvæðum tilfinningum og jafnvel notað sem skammaryrði. Þegar rætt er um að hækka skatta...

Nýjar fréttir