6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Beta syngur inn jólin

Elísabet Björgvinsdóttir, eða Beta eins og hún er oftast kölluð, ætlar að syngja inn jólin fimmtudaginn 5. desember næstkomandi klukkan 19:00. Tónleikarnir verða haldnir...

Stefna og áherslur fyrir okkur öll

Nú þegar stutt er til kosninga eru mörg óákveðin og eiga erfitt með að gera upp hug sinn. Með þessum línum vonast ég til...

Sjálfstæðisflokkurinn – Býður fram öflugt lið fyrir Suðurkjördæmi

Við í Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi stillum upp öflugum hópi fólks til að vinna hag okkar sem bestan í komandi þingkosningum þann 30. nóvember næstkomandi....

Olíumálverkasýning í Gallery Seli

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýnir ný olíumálverk á Sýningarveggnum í Gallery Seli á Selfossi. Sýning opnar laugardaginn 30. nóvember kl. 14-16. „Ég hleypi helst engu að...

Bjarmi nýr þjálfari meistaraflokks karla Selfoss Körfu

Árni Þór Hilmarsson þurfti nýverið að segja upp störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfoss Körfu vegna veikinda. Bjarmi Skarphéðinsson mun taka við þjálfun meistaraflokks...

Brautskráningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands frestað

Brautskráningu nýstúdenta í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem fyrirhuguð var í desember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna kennaraverkfallsins. Soffía Sveinsdóttir, skólameistari, sendi nemendum skólans og...

Þrjú mikilvæg kosningamál

Að undanförnu hef ég átt þess kost að hitta margt fólk í kjördæminu. Þrátt fyrir ólíkar áherslur, þá eru þrjú mál sem flestir nefna...

Lífrænt er vænt og grænt

Matvæla- og mataröryggi landsins er gríðarlega mikilvægt. Þar leika bændur aðalhlutverkið. Þeirra er ræktunin og framleiðslan á jörðum sínum. Þar er mikilvægt að tryggja...

Nýjar fréttir